Stórtíðindi í vændum, framhald..

Þá er búið að taka upp lagið sem stórstjarna mun ljá rödd sína, ég tók upp trommur á þriðjudag, bassi var þá einnig hljóðritaður - blaðamaður kom á svæðið smellti nokkrum myndum.

Og í gær voru hljóðritaðir gítarar og þá er einungis eftir að hljóðblanda og bíða svo eftir því að stórlaxinn mæti á svæðið og klári dæmið.

Við erum að tala um mann sem er klárlega frægari en Stefán Hilmarsson og Helgi Björnsson til samans.

Og að mínu mati er Bubbi Morthens peð miðað við okkar mann!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Spennan fer að jaðra við að vera óþolandi

Kjartan Pálmarsson, 17.7.2008 kl. 17:58

2 Smámynd: Söngfuglinn

Algjörlega. Sammála. Hver er maðurinn mér er spurt.

Söngfuglinn, 17.7.2008 kl. 18:20

3 Smámynd: Sverrir Þorleifsson

það er gaman að einhverjum þyki þetta spennandi, og ég er ekki að ýkja þetta neitt -  og vil ekki gefa neitt upp fyrr en þetta er tilbúið því eins og flestir vita þá geta hlutirnir klikkað, en söngvarinn er tilbúinn að gera þetta og þið verðið að bíða róleg.

Sverrir Þorleifsson, 18.7.2008 kl. 18:42

4 identicon

Ég vitna í Stellu í orlofi ''út með það strax''!!!Hehehe.

Brynja Svanhvít Lúðvíksdóttir (IP-tala skráð) 22.7.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband